Bókaklúbburinn

A podcast by Þórey María og Þorgerður Erla

Categories:

20 Episodes

    10 / 1

    Bókaklúbburinn er hlaðvarpsþáttaröð í umsjón Þóreyjar Maríu og Þorgerðar Erlu. Í þáttunum er sagt í stuttu máli frá allskonar barna og unglingabókum og rithöfundum þeirra. Vinkonurnar tvær þær Þórey og Þorgerður hafa mikinn áhuga á lestri, bókum og ýmsu í tengslum við það. Einnig finnst þeim ekkert skemmtilegra en að spjalla um bækur og að geta rökrætt skoðanir sínar og hlusta á annarra skoðanir. Þær taka vel á móti öllum spurningum, hugmyndum og skoðunum hlustenda. Skemmtið ykkur vel við hlustunina!