Ákærð

A podcast by Kolbrún Anna Jónsdóttir

Categories:

20 Episodes

    47 / 1

    Ákærð er átakanleg frásögn Kolbrúnar Önnu af atburðum sem áttu sér stað á heimili hennar um mitt sumar 2016. Kolbrún lýsir á einstakan hátt þeirri upplifun sinni að hafa verið ákærð saklaus fyrir það eitt að vera heima hjá sér þegar brotist er inná heimili hennar um hábjartan dag. Upplognar ásakanir á hendur henni og eiginmanni hennar hafa reynst henni og fjölskyldu hennar dýrkeyptar. Höfundur: Kolbrún Anna Jóndsóttir. Lestur: Kolbrún Anna Jóndsóttir. Upptaka: Audioland. Stjórn upptöku: Jói B. Upptöku þessa má ekki afrita né endurbirta með neinum hætti að hluta eða í heild án skriflegs leyfis höfundar.