Þvottahúsið#97 Ágúst Kristján hefur sigrast af geðveiki og fengið stómu

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Daíviðs Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið er hann Ágúst Kristján Steinarsson stjórnunarráðgjafi, tónlistarmaður, fyrirlesari og rithöfundur. Ágúst er með langa sögu af geðkvillum sem og baráttu við krabbamein sem leiddi til þess að ristillinn var fjarlægður og er hann með stómu í dag. Í viðtalinu fer hann yfir sögu sína af geðrofum sem hann hefur þurft að ganga í gegnum. Þessi geðrof hafa leitt hann í maníur með þeim afleiðingum að hann hefur þurft að sæta sjálfræðissviptingum og þvinglyfjunum af hálfu geðheilbirgðiskerfisins. 

Om Podcasten

Þvottahúsið er áhugamanna lífsspeki hlaðvarp í umsjón bræðranna, Davíðs Karls Wiium og Gunnars Dan Wiium. Fúsi óttars sér um tæknimál og semur einkennisstef þáttarins.Alkastið er örverpi Þvottahússins. Alkastið samanstendur af spyrlunum Gunnari Dan Wiium a.k.a Cliff W. og Arnóri Jónssyni a.k.a Nóra Breiðholt ásamt tæknitröllinu Mickael Omar Lakhlifi. Alkastið mun vera með þætti í vetur með 2-3 vikna fresti og munu málefnin sem verða tekin fyrir vera eldfim sem og léttvæg í bland.