Þvottahúsið#97 Ágúst Kristján hefur sigrast af geðveiki og fengið stómu

Þvottahúsið og Alkastið b%$#es - A podcast by Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

Categories:

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Daíviðs Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið er hann Ágúst Kristján Steinarsson stjórnunarráðgjafi, tónlistarmaður, fyrirlesari og rithöfundur. Ágúst er með langa sögu af geðkvillum sem og baráttu við krabbamein sem leiddi til þess að ristillinn var fjarlægður og er hann með stómu í dag. Í viðtalinu fer hann yfir sögu sína af geðrofum sem hann hefur þurft að ganga í gegnum. Þessi geðrof hafa leitt hann í maníur með þeim afleiðingum að hann hefur þurft ...