Þvottahúsið#85 Hjólahvíslarinn kveður

Þvottahúsið og Alkastið b%$#es - A podcast by Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

Categories:

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið er engin annar en reiðhjólahvíslarinn Bjartmar Leósson. Bjartmar sem nýlega hætti störfum sem leikskólastarfsmaður eftir 17 ár er einna helst þekktur í samfélagi fýkla og utangarðsmanna fyrir brenheita réttlætiskennd og endurheimt stolina hjóla sem mikið er af í miðbæ Reykjavíkur sérstaklega. “Það kom tímabil þar sem ég ákvað að bara ekki vera á bíl, hjólaði alltaf í vinnuna hálftíma leið og sennilega í besta...