Þvottahúsið#78 Krummi MMA gæti lamið þig í klessu og er STUNTMAN
Þvottahúsið og Alkastið b%$#es - A podcast by Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt
Categories:
Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium er engin annar er bardagahundurinn og áhættuleikarinn Hrafn Þráinsson einnig þekktur sem Krummi.Krummi er einn eigendum RVK MMA og umsjónarmaður barna og unglingastarfs hjá RVK MMA ásamt því að vera yfirþjálfari yngri aldursflokka. Krummi byrjaði snemma að æfa Karate með Karatedeild Þórshamars um 5 ára gamall. Honum féll vel við agan og þessa formfestu sem einkennir hefðbundið Karate og því hélst hann þar í ein 11 ár eða þar til hann varð 1...