Þvottahúsið#77 Olga Björt og stóri metoo þátturinn

Þvottahúsið og Alkastið b%$#es - A podcast by Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

Categories:

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið er engin önnur en blaðakonan, ritstýran, kennarinn og feministinn Olga Björt Þórðardóttir.Þemi viðtalsins var án efa meetoo byltingin og almennt samskipti kynjana frá vinkli geranda og þolanda. Gunnar rak augun í grein sem Olga skrifaði í lok Janúar, grein þar sem Olga fór yfir atburði sem hún varð fyrir sem barn. Í greininni lýsti hún atburðum þar sem hún var barin bakvið skúr fjögura ára gömul af jafnöldrum sínu...