Þvottahúsið#69 ÚLFURINN

Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium er formaður Geðhjálpar og stefnumótunarfræðingur forsetaráðuneytisins Héðinn Unnsteinsson. Héðinn hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu 20 ár í tengslum við geðheilbrigðismál og þó einkun síðustu tvö fyrir tilstilli bókarinnar Vertu úlfur sem svo var sett upp  á stóra sviða Þjóðleikhússins. Sýningin er einleikur með Björn Thors í leikstjórn Unnar Aspar Stefánsdóttir og hefur unnið til margra verlauna þar að meðal sjö árleg grímuverlaun.Í viðtalinu fóru þeir yfir hvernig hið hefðbundna geðheilbrigðiskerfi virðist vera að færast úr stað og að taka miklum breytingum. http://hedinn.org

Om Podcasten

Þvottahúsið er áhugamanna lífsspeki hlaðvarp í umsjón bræðranna, Davíðs Karls Wiium og Gunnars Dan Wiium. Fúsi óttars sér um tæknimál og semur einkennisstef þáttarins.Alkastið er örverpi Þvottahússins. Alkastið samanstendur af spyrlunum Gunnari Dan Wiium a.k.a Cliff W. og Arnóri Jónssyni a.k.a Nóra Breiðholt ásamt tæknitröllinu Mickael Omar Lakhlifi. Alkastið mun vera með þætti í vetur með 2-3 vikna fresti og munu málefnin sem verða tekin fyrir vera eldfim sem og léttvæg í bland.