Þvottahúsið #33 Stjörnu Sævar Helgi Bragason. Geimferðir, nifteindir, svarthol, geimverur og fjárhagsleg sjálfbærni.

Þvottahúsið og Alkastið b%$#es - A podcast by Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

Categories:

Elskulegur stjörnu Sævar kom til okkar í Þvottahúsið og útskýrði fyrir okkur alheiminn á tæpum tveim tímum. Hann fór yfir geimferðir, liðnar og framtíðar. Stöðu Íslands í geimmálum, stjörnuskoðun, nifteindir og svarthol, endalok alheims, plokk og fjárhagslega sjálfbærni, en stjörnu Sævar segir að það séu engin geimvisindi að spara monní. Big chrunch og big freeze kenningarnar útskýrðar af miklum eldmóð. Þarna er á ferðinni viskubrunnur sem aðeins einu sinni hefur farið í blackout og segi...