Þvottahúsið #29 Logi Unnarson Jónsson aka Hamp Logi
Þvottahúsið og Alkastið b%$#es - A podcast by Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt
Categories:
Hann Hamp Logi kom til okkar fullur af eldmóð og sannfæringu. Hann tók ákvörðun að helga starfi sínu umhverfisvænni sveiflu og hampurinn, trefjarnar eiga hug hans allan. Hann er meðstjórnandi Hampfélagsins. Hann ræktar hamp, vinnur trefjarnar, gerir steypu prufur fyrir mannvirkjastofnun og allskonar svoleiðis dót. Hann Hamp Logi hefur náð stigi óskilyrtrar samkenndar og vinnur að sameiginlegri velferð alls sem er. Takk fyrir innlitið elsku Logi og megi mátturinn vera með þér Logi.