Vox feminae, Sequences, Anatómía fiskanna og Melankólía vaknar
Víðsjá - A podcast by RÚV
Categories:
Vox feminae er einn af fjölmörgum kórum sem óx upp úr kvennakór reykjavíkur, og fagnar hann 30 ára starfsafmæli á árinu. Við ræðum við Stefán Sand, kórstjóra og Þórdísi Guðmundsdóttur, formann kórs, í þætti dagsins. Einnig heyrum við hugleiðingar um vistheimspeki og verk eftir Önnu Líndal sem nú er sýnt á Sequences hátíðinni og fjöllum um tvær nýjar bækur Sölva Björns Sigurðsson, sögulegu ljóðabókina Anatómía fiskanna og skáldsöguna Melankólía vankar. Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson