Stelkur, Ómur aldanna, Kletturinn

Víðsjá - A podcast by RÚV

Categories:

Í þætti dagsins lítum við í Ásmundarsal og ræðum við hljóðfærasmiðinn Hans Jóhannsson og Elínu Hansdóttur um sýninguna Ómur aldanna. Einnig hringjum við til Helsinki og fáum fregnir frá Kára Tulinius af nýja smásagnavefritinu Stelkur.is. Síðan mun Gréta Sigríður Einarsdóttir, bókmenntarýnir, leggja mat sitt á nýustu skáldsögu Sverris Norlands sem nefnist Kletturinn.