Rauðir sokkar, Almar í tjaldi, Bara bækur og Stravinskí
Víðsjá - A podcast by RÚV
Categories:
Listamaðurinn Almar Steinn Atlason hefur undanfarinn mánuð búið í tjaldi á miðjum folfvelli á Höfn og málaði þar það sem fyrir augu hans bar, í en gjörningurinn er vísum í þessa heimsókn Ásgríms. Við ræðum við Almar í þætti dagsins. Einnig heyrum við af málþinginu Á rauðum sokkum í hálfa öld. Elín Björk Jóhannsdóttir og Rakel Adolphsdóttir segja okkur frá þinginu og nýjum vef um Rauðsokkahreyfinguna sem fór í loftið í fyrra á vefsvæði Kvennasögusafns. Loks stingur Jóhannes Ólafsson inn nefinu og segir frá nýjum bókmenntaþætti sem hefur göngu sína á Rás1 á laugardag.