Íslensku myndlistarverðlaunin 2023
Víðsjá - A podcast by RÚV
Categories:
Víðsjá dagsins er tileinkuð þeim listamönnum og sýningum sem hlutu verðlaun á Íslensku myndlistarverðlaunum þann 16.mars síðastliðinn. Við grípum niður í viðtöl við Hrafnkel Sigurðsson sem er myndlistarmaður ársins, Ásgerði Birnu Björnsdóttur sem hlaut hvatningarverðlaunin, Ragnheiði Gestsdóttur sem átti eitt verkanna í samsýningu ársins, Hjólið V: Allt í góðu, og Ragnheiði Jónsdóttur sem hlaut heiðursverðlaun fyrir lífsstarf sitt í þágu íslenskrar myndlistar og menningar. Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir