Á eigin fótum, Fay Weldon

Víðsjá - A podcast by RÚV

Categories:

Um liðna helgi var leikverkið Á eigin fótum frumsýnt í annað sinn í Þjóðleikhúsinu. Verkið var fyrst sýnt 2017 í Tjarn­ar­bíói og hlaut það árið til­nefn­ingu til Grímu­verðlaun­a sem barna­sýn­ing árs­ins. Leikstjórinn Agnes Wild og búninga- og leikmyndahönnuðurinn Eva Björg Harðardóttir verða gestir okkar í þætti dagsins. Einnig rifjum við upp ársgamla umfjöllun um Fay Weldon þar sem þær Dagný Kristjánsdóttir og Elísa Björg Þorsteinsdóttir voru gestir þáttarins. Umsjón: Halla Harðardóttir