Valur Gunnarsson
Svona er þetta - A podcast by RÚV
Categories:
Gestur þáttarins er Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og rithöfundur, en á síðasta ári sendi hann frá sér bókina Bjarmalönd sem fjallar um Rússland, Úkraínu og nágrenni í nútíð, fortíð og framtíð. Rætt er við Val um þetta svæði heimsins sem logar nú eftir að Pútín Rússlandsforseti réðist inn í Úkraínu. Hvað gengur Pútín til? Hver er forsagan? Hvert er viðhorf almennings til Pútíns og annarra leiðtoga á svæðinu? Hvers vegna fór þetta svona og hverjar verða líklegar afleiðingar þessa stríðs?