Steinunn Sigurðardóttir
Svona er þetta - A podcast by RÚV
Categories:
Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur, er gestur þáttarins. Steinunn sendi nýlega frá sér leiksöguna, Systu megin, en þar fjallar hún um utangarðskonu í Reykjavíkurborg og bróður hennar sem sömuleiðis hefur alist upp við bágar aðstæður og er utanveltu í samfélaginu.Rætt er við Steinunni um þessa nýju bók en einnig skrifin sem undanfarin ár hafa að mestu farið fram annars staðar en á Íslandi, sjónarhorn hins brottflutta, íslenskt samfélag og tunguna sem er verkfæri skáldsins.