Gunnar Helgi Kristinsson

Svona er þetta - A podcast by RÚV

Categories:

Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Gestur þáttarins er er?Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Gunnar Helgi hefur sent frá sér rit um Elítur og valdakerfi á Íslandi. Í ritinu heldur Gunnar Helgi því fram að þróun hafi orðið á Íslandi frá valdakerfi þar sem embættismenn og önnur elíta með sterk ættartengsl réði á nítjándu öld til flokksræðis á þeirri tuttugustu, þar sem stjórnmálaelítan fór með völdin, en á síðustu áratugum hafi orðið til eins konar margræði þar sem ólíkir elítuhópar í samfélaginu fari með völdin. Rætt er við Gunnar Helga um þessa þróun, kosti og galla ólíkra valdakerfa, áhrif og styrk ólíkra hópa og hlutverk lýðræðisins í valdakerfi samtímans.