Eiríkur Rögnvaldsson og Sigríður Sigurjónsdóttir
Svona er þetta - A podcast by RÚV
Categories:
Eiríkur Rögnvaldsson og Sigríður Sigurjónsdóttir, málfræðingar, eru gestir þáttarins. Þau Eiríkur og Sigríður stýrðu stóru rannsóknarverkefni um stafrænt sambýli íslensku og ensku. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að nokkuð hallar á íslenskuna í þessari sambúð. Og almennt er tilfinningin líklega sú að íslensku máli hnigni. Ég ætla að ræða við Eirík og Sigríði um niðurstöður rannsóknarinnar og stöðu íslenskrar tungu í heimi sem tekur hröðum breytingum, meðal annars í stafrænum miðlum.