Bergljót Soffía Kristjánsdóttir
Svona er þetta - A podcast by RÚV
Categories:
Þröstur Helgason ræðir við forvitnilegt fólk um reynslu þess og viðhorf. Gestur þáttarins er Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, sem nýlega lét af störfum sem prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Hún sendi í vor frá sér bókina Fræðaskjóða. Bókmenntafræði fyrir forvitna. Rætt er við hana um það hvernig maður les bókmenntir, bókmenntakennslu, breytingar á bókmenntafræði síðustu áratugi og bókmenntir 21. aldarinnar.