Eitt og annað: Danski fólksfækkunarvandinn

Heimildin - Hlaðvörp - A podcast by Heimildin

Ef ekki verður gripið til sérstakra aðgerða verður íbúafjöldi Danmerkur um næstu aldamót aðeins helmingur þess sem hann er í dag. Fækkar úr sex milljónum í 2,5 milljónir og fækkunin verður enn meiri sé litið lengra fram í tímann. Danski utanríkisráðherrann hvetur landa sína til barneigna.