Dagbjört Rúriks

Dagbjört er ung kona og algjör sólargeisli. Hún segir okkur sína sögu i þessum þætti. Dagbjört hefur verið án hugbreytandi efna í rúmlega tvö ár og unnið í sjálfri sér ásamt því að gefa mikið af sér.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.