#87 Sólveig Lind - móðir í baráttu

Sólveig er móðir 17 ára einhverfs drengs með fjölþættan vanda og áhættuhegðun. Hann fékk greiningu 4 ára. Baráttan við skólakerfið, barnavernd. Hann var tekinn og settur í Klettabæ og upplifði hún valdníðslu og niðurlægingu.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.