#65 Sigurjón Sindri

Sigurjón Sindri er 32 ára ADHD strákur sem passaði ekki inn í box skólakerfisins sem krakki. Hann fékk þau skilaboð frá samfélaginu að hann væri ekki nóg en alltaf vann það með honum að vera sterkur félagslega og skemmtilegur. Hann á langa neyslusögu, hefur setið inni fyrir fíkniefnabrot og er í bata frá fíkn í dag.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.