#14 Begga - hvað grípur okkur og börnin?

Begga er 35 ára, tveggja barna móðir sem hefur þurft að berjast mikið fyrir eldri syni sínum, 8 ára barn með fimm greiningar og segist ekki vilja lifa. Faðir hans skiptir sér lítið sem ekkert af en hefur samt völd í þeirra lífi gagnvart kerfinu. BUGL, barnavernd, skólakerfið og allt hitt. Hver grípur okkur, börnin og alla hina áður en það verður of seint?

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.