#135 Gunnar Diego
Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir

Categories:
Gunnar Diego er 38 ára, þriggja barna faðir sem hefur verið á flótta undan sjálfum sér nánast alla tíð. Hann var alinn upp við alkóhólisma og vanrækslu, lenti í einelti, leitaði í vímuefni og það er aðeins byrjunin.