#126 Sólveig Linnet
Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir - Sundays
Categories:
Sólveig er 26 ára stelpa úr Laugardalnum. Hún hefur verið í neyslu í 10 ár og farið í nokkrar meðferðir án árangurs. Hún er komin á endastöð, að eigin sögn og á leið til Danmerkur í meðferð í byrjun desember.