#11 Björk Lárusdóttir

Björk Láusdóttir er 27 ára kona sem nýlega gekkst undir kynleiðréttingaraðgerð í Tælandi. Hún á stóra sögu en frá því hún man eftir sér vissi hún að hún væri í röngum líkama en reyndi að passa í fyrirfram ákveðin box samfélagsins. Hún segir frá áföllum, sorgum, sigrum, hvernig hún flúði vandamálin og hvernig lífið hefur breyst undanfarna mánuði.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.