#10 Daníel Örn

Daníel er aðstandandi sem hefur ekki góða reynslu af kerfinu. Hann flakkaði á milli fósturheimila sem barn og unglingur vegna hegðunarvanda. Bróðir hans svipti sig lífi eftir baráttu við fíknivanda og geðrænar áskoranir sem fylgja. Hann segir söguna sína í þessum þætti.

Om Podcasten

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.