#92: Ingimar Jónsson

Ingimar Jónsson er tvöfaldur íslandsmeistari í CrossFit, með BSc. gráðu í lyfjafræði og algjör geek þegar að það kemur að vísinum sem snúa að hreyfingu, sterum og fæðubótarefnum. Ingimar hefur verið í CrossFit síðan 2015 og verið á þessu top 10 level-i á Íslandi síðan 2019. Bensi og Böddi tóku Ingimar í mjög fróðlegt og skemmtilegt spjall sem kemur inn á bakrunnin hans í íþróttum áður en að hann fer í CrossFit, steranotkun í CrossFit, Íslandsmeistara titilinn hans, spjall um fæðubótarefni ásamt mörgu öðru fróðlegu sem að Bensi og Böddi voru að spá eins og t.d. "Legolas ... smash or pass?". Þessi þáttur er í boði Hreystis. STKAST15 fyrir 15% afslátt af öllum fæðubótarefnum á hreysti.is

Om Podcasten

Podcast by Sterakastið