#54: Not the fastest or strongest but we are the most reckless
Sterakastið - A podcast by Sterakastið
Categories:
Heimshreysti æfingaleikarnir voru um helgina og strákarnir taka smá recap eftir að hafa tekið þátt á mótinu. Eins og vanalega að þá eru þeir með grjótharðar skoðanir (allar science based ofc.) og eru ekki feimnir við að segja þær. Það er alltaf stutt í grínið en styttra í glock .43 byssuna. Það er hiti og grín, lfg.