#12 “I’m not a regular mom. I’m a cool mom”
Spjallið - A podcast by Spjallið Podcast

Helga Reynis ljósmóðir mætti til okkar og við ræðum um meðgöngur, fæðingar, lífið eftir barnsburð, parasambandið og að konur mega ekki gleyma að hlúa að sjálfum sér.