#17 Dagur í lífinu okkar...
Spjallið - A podcast by Spjallið Podcast

Í þætti vikunnar förum við yfir dag í lífinu okkar, hvað við gerum og hvernig týpískur dagur lítur út hjá hverri og einni okkar. Svo förum við auðvitað líka yfir "vissuð þið að" og "turn off"!