#15 Það sem situr í okkur
Spjallið - A podcast by Spjallið Podcast

Við förum yfir allskonar hluti í þættinum en helsta umræðuefni þáttarins er um hluti sem hafa verið sagðir við okkur sem sita í okkur. Svo að sjálfsögðu förum við yfir "vissuð þið að" og "turn off" liðina okkar!