#99 Eva Ruza & Hjálmar Örn

Spekingar Spjalla - A podcast by Podcaststöðin

Categories:

Eva Ruza og Hjálmar Örn eru klárlega á meðal skemmtilegasta fólks landsins. Þar sem er líf, þar er fjör og það var heldur betur raunin í þessum þætti. Við lögðum spilin á borðið og fórum yfir lífsins ljúfu stundir. Farvegur skemmtikraftsins er hlykkjóttur en með áræðni og dugnaði kemst hann á leiðarenda.  Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Áberandi og 250 lita.