#92 Sigga Lund
Spekingar Spjalla - A podcast by Podcaststöðin

Categories:
Hún hressir, bætir og kætir. Sigga Lund er gestur Spekinga þessa vikuna. Fjölmiðlakona sem hefur margoft verið á undan sinni samtíð varðandi málefni sem brenna á samfélaginu. Allir hafa hlustað á Siggu í gegn um útvarpsbylgjurnar og nú loksins er hún fáanleg í hlaðvarpsformi. Í þættinum fáum við að heyra glænýtt Zúúber skúbb. Spekingar Spjalla er tekinn upp í Nóa Siríus stúdíóinu og er í boði Áberandi og 250 lita.