#79 Auðjón Guðmundsson
Spekingar Spjalla - A podcast by Podcaststöðin

Categories:
Auðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs Nóa Síríus er gestur Spekinga þessa vikuna. Páskaeggin reka smiðshöggið á páskahátíðina og gegnir Nói Síríus þar veigamiklu hlutverki. Við tókum hús á Auðjóni og ástríðu hans á matvælaframleiðslu auk þess sem við svöruðum spurningum um eftirlætli allra, sælgæti.