283. Mars er mánuðurinn hans Matta
Spekingar Spjalla - A podcast by Podcaststöðin - Thursdays

Categories:
Ég hef aldrei skilið fólk sem fílar Mars enda Snickers maður sjálfur. Kóngurinn Matthías Óskarsson er þó mars-barn og gladdi heiminn með fæðingu sinni þann 16. mars 1983. Þökkum guði og lukku fyrir það.Efnisliðir þáttarins: Geymt en ekki gleymt, Hvenær dó hann/hún/hán er nýr og ferskur og Kvikmyndaskorið.Spekingar taka upp í Stúdíói Podcaststöðvarinnar.