#28 Kryddi - Frægðarförin til Dallas
Spekingar Spjalla - A podcast by Podcaststöðin

Categories:
Kristinn Rúnar Kristinsson AKA Kryddi kom til okkar í annað sinn. Við fórum yfir frægðarför hans til Dallas þar sem hann hitti átrúnaðargoðið sitt Dirk Nowitzki og elti þar átján ára gamlan draum. Kristinn gaf út bókina Maníuraunir - Reynslusaga strípalingsins á Austurvelli í október 2018 og heldur fyrirlestrana Rússíbanalífið mitt. Bók og bókun fyrirlestra eru á www.kristinnrunar.com.