185. Slúðrið, Létt og Laggott, Topp 3, Gull Lite testið og Kaupa eða Selja
Spekingar Spjalla - A podcast by Podcaststöðin - Thursdays

Categories:
Ánægjan öll okkar að fá að vera með ykkur þessa vikuna. Slúðrið eldheitt, nýr liður sem ber nafnið Létt og Laggot, Topp 3 borgir fyrir borgarferðir, Gull Lite testið auðvelt og Kaupa eða Selja snúið að þessu sinni. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.