173. Slúður, Kvikmyndaskor, Topp 3, Kaupa eða Selja og To Eat or Not to Eat
Spekingar Spjalla - A podcast by Podcaststöðin - Thursdays

Categories:
Sumarið er tíminn söng Bubbi um árið. Spekingar eru peppaðir fyrir Verslunarmannahelgina sem er handan við hornið. Jón og Sesi tóku sér verðskuldað frí en skarð strákana var fyllt með okkar besta Kára Sigurðssyni. Við fórum yfir þetta helsta í Slúðrinu, Kvikmyndaskor með myndum sem Elísabet Ronaldsdóttir hefur klippt, Kaupa eða Selja á sínum stað með tvisti og To Eat or Not to Eat. Allt upp á 10. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.