172. Slúður, Frægar línur, Gull Lite testið, Topp 3 og Kaupa eða selja

Spekingar Spjalla - A podcast by Podcaststöðin - Thursdays

Categories:

Spekingar eru ekki fullmannaðir þessa vikuna í Nóa Síríus stúdíóinu, en Sæþór og Jón voru báðir staddir erlendis að vanda. Það kom ekki að sök þar sem Spekingar fengu enga aðra en Doktor Steina og Þórhall til þess að fylla í skarðið. Farið var yfir vikuna, kíkt á það helsta í slúðrinu. Frægar línur voru heldur erfiðar fyrir spekinga þessa vikuna en gestirnir komu sterkir inn. Doktor Steini var með Gull Lite testið. Spekingar fóru yfir Topp 3 Guilty Pleasures og Kaupa eða selja kom einnig eftir smá hlé og að sjálfsögðu fóru Spekingar yfir helgina í lokin. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.