155. Atli Þór og Halli Melló - Vikan, Slúðrið, Kvikmyndaskorið og Hver er bænin

Spekingar Spjalla - A podcast by Podcaststöðin - Thursdays

Categories:

Jón og Matti brugðu sér af bæ á vit ævintýra í Amsterdam. Stórir skór að fylla en það gerðum við svo sannarlega. Atli Þór Albertsson og Hallgrímur Ólafsson, Halli Melló, eru gestir Spekinga þessa vikuna. Vikan rædd, heitir bitar í Slúðrinu, Kvikmyndaskorið nú loks með atvinnu leikurum og Hver er bænin með Atla Þór er nýr goðsagnakenndur liður. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.