#15 Spekingar Special
Spekingar Spjalla - A podcast by Podcaststöðin - Thursdays

Categories:
Þegar haustið ber að garði er bara tvennt öruggt. Lægðir sækja á landið og Spekingar mæta í stúdíó. Special þáttur að þessu sinni með okkar besta Sesa. Farið yfir það helsta auk þess að dreypa á því sem minna skiptir máli. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.