#124 Spekingar Special Election Day
Spekingar Spjalla - A podcast by Podcaststöðin - Thursdays

Categories:
Íslendingar ganga inn í kjörklefann á laugardaginn. Þá er ekki úr vegi að taka púlsinn á kosningabaráttunni. Sérlegir sérfræðingar Spekinga um pólitík, Þórhallur og JútjúpJón, mættu í studíó til að fara yfir málin. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.