#119 Gunnar Smári Egilsson
Spekingar Spjalla - A podcast by Podcaststöðin - Thursdays

Categories:
Framundan eru Alþingiskosningar og Spekingar halda áfram að bjóða fulltrúum flokka í spjall. Gunnar Smári Egilsson hefur verið samofinn íslenskri þjóðmálaumræðu í áratugi. Eftir að hafa fjallað um þjóðmálin tekur hann nú slaginn í pólítíkinni. Gunnar Smári skipar 1. sæti lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður en flokkurinn ætlar sér að breyta íslensku þjóðlífi. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.