#117 Guðmundur Franklín Jónsson

Spekingar Spjalla - A podcast by Podcaststöðin

Categories:

Framundan eru Alþingiskosningar á stærstu smáeyju í heiminum. Spekingar hafa boðið fulltrúum allra flokka í spjall til að kynnast frambjóðendum. Fyrsti gestur er Guðmundur Franklín Jónsson úr Frjálslynda lýðræðisflokknum. Ferill Guðmundar er ævintýri líkastur og fáir byggja á þeirri reynslu sem Guðmundur hefur aflað sér. Léttur og skemmtilegur maður sem er fylginn sér, hefur sterkar hugsjónir og ætlar að byggja betra Ísland. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Áberandi.