#107 Valdimar Grímsson

Spekingar Spjalla - A podcast by Podcaststöðin

Categories:

Valdimar Grímsson er einn af allra bestu handknattleiksmönnum þjóðar vorrar. Meðfram handboltanum ræktaði Valdimar viðskiptaferil sinn og sinnir honum nú af alúð. Í stað þess að kasta bolta er Valdimar nú í hestamennsku, golfi og á skíðum. Maðurinn með stáltaugarnar á punktinum er gestur Spekinga þessa vikuna. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Áberandi og 250 lita.