Nýr fjármálaráðherra segir ekki niðurskurð framundan og allt um mál OJ Simpson

Spegillinn - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum verður rætt við formann BSRB um kjarasamninga, þar sem meginverkefnið er að hemja verðbólgu og vexti. Einnig þurfi að leiðrétta það sem rangt var gefið í upphafi. Líka verður fjallað um OJ Simpson, sem lést í gær. Fyrst er það þó nýr fjármálaráðherra sem boðar ekki niðurskurð í fjármálaáætlun, ætlar að halda áfram að selja hlut ríkisins í Íslandsbanka og segir sitthvað um kaup Landsbankans á TM.