Mótmæli, kosning í sameinuðu sveitarfélagi og leiðtogaumræðurnar
Spegillinn - A podcast by RÚV
Categories:
Spegillinn verður vestur á fjörðum og forvitnast um sveitastjórnarkosningar sem fara fram í nýsameinuðu sveitarfélagi Tálknafjarðar og Vesturbyggðar á morgun. Hann heldur líka vestur um hafi og heldur áfram umfjöllun um stúdentamótmælin í bandarískum háskólum. Þá verður rætt við Stíg Helgason, ritstjóra kosningaumfjöllunar RÚV um forsetakosningarnar, en fyrstu leiðtogaumræðurnar eru í kvöld.