Eins og skriðdreki hafi keyrt yfir fólkið

Bubbi rekur söguna í kringum aðra plötu sína með Utangarðsmönnum, Geislavirkir. Í þættinum fer hann meðal annars yfir vesenið með að finna staði til að halda tónleika og skrautleg gigg í Ártúni og á Hótel Borg, uppáhaldslögin sín af plötunni og hvernig upptökumaður plötunnar átti hlut í að eyðileggja hana. Þátturinn er unninn í samstarfi við Hagkaup.

Om Podcasten

Bubbi Morthens fer yfir sögurnar af þeim plötum sem hann hefur gefið út og fær til sín góða gesti.